Explore

PLAYR fyrir lið

Með PLAYR appinu getur þú búið til lið og haft yfirsýn yfir alla leikmenn á einum stað. PLAYR gerir þjálfurum kleift að fylgjast með árangri og framförum alla leikmanna. Foreldrar geta líka fylgst með sínum leikmanni

Sértilboð fyrir lið

Við gerum tilboð fyrir lið, sendu okkur upplýsingar á smartsport@smartsport.is og við sendum þér tilboð.

PLAYR er fyrir alla

Í PLAYR appinu getur þú búið til þitt eigið lið og borið alla leikmenn saman. Hvort sem þú ert þjálfari eða foreldri sem langar að fylgjast með sínu barni.

01

Allt um liðið þitt

Allar hlaupatölur liðsins á einum stað: Hámarkshraði, heildarlengd spretta, sprengikraftur/sprettir og hlaupalengd/km.

02

Fylgjast með framförum

Bara sækja appið og þú getur byrjað að æfa eins og atvinnumaður.

03

Persónu upplýsingar

Þú getur stillt í appinu hvort að þú viljir að liðsfélagar þínir sjá tölurnar þínar eða ekki. Þú getur haft gögnin sýnileg og borið þig saman við liðsfélagana.

04

Hvaða stöðu spilar þú

Allar hlaupatölur liðsins á einum stað: Hámarkshraði, heildarlengd spretta, sprengikraftur/sprettir og hlaupalengd/km.

05

Fyrri og seinni hálfleikur

Þú getur séð hvorn hálfleik fyrir sig til að sjá hvort að úthaldið þitt sé nægilega gott 

06

Persónuleg ráðgjöf

Leikmaður fær persónulega ráðgjöf frá sérfræðingum til að aðstoða þig við að bæta leik þinn.
PLAYR er framleitt af Catapult og notað af yfir 2970 liðum um allan heim.