Um SmartSport

SmartSport er í eigu Haralds Péturssonar og Guðmundar Benediktssonar (Gumma Ben). Harald er viðskiptafræðingur að mennt og Meistaranemi í íþróttavísindum. Gumma Ben er óþarft að kynna fyrir landanum, hann er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og sennilega frægasti íþróttalýsandi landsins.

Við erum opnir fyrir samstarfi af ýmsum toga, við íþróttafélög, einstaklinga eða félagasamtök. Sendið okkur línu um skemmtilegar hugmyndir :-). smartsport@smartsport.is

SmartSport eru umboðsaðilar fyrir frábær merki og vörur
CatapulCatapult Sports

Catapult er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í GSP greiningu fyrir íþróttalið.

CatapulPLAYR Vestin

Eru einnig framleitt af Catapult og eru vesti fyrir einstaklinga og minni lið.

KT TAPEKT TAPE

Er stærsta og vinsælasta íþróttateip í USA. Einnig með alskyns heilsuvörur.

UMDIGI UMIDIGI

Umidigi er eitt vinsælasta Snjallúramerki Asíu. (Best value for money).